Myndrænn greiðsluseðill fyrir verðtryggð jafngreiðslulán
Þetta verkefni er einfaldur vefur sem setur fram verðtryggð jafngreiðslulán með myndrænum og auðskiljanlegum hætti.
Vefurinn er ein vefsíða (index.html) sem virkar á ýmsum tegundum tækja
(responsive). Henni tilheyra forrit í JavaScript (lan.js, ui.js, vis.js).
Það síðastnefnda inniheldur vísitölur neysluverðs og íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu,
sem JavaScript lista (Array).
Vefsíðan notar jQuery, D3, Bootstrap og Material Design sniðmát.
Copyright(C) 2019 Vilhjálmur Þorsteinsson. Frumforritin eru undir MIT leyfi. Breytingabeiðnir (pull requests) velkomnar!